Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Þessa dagana vinna starfsmenn KAPP í Nanortalik a Grænlandi við það að setja upp ný yfirfarið Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries.

Vinna við uppsetningu hefur gengið vel og uppkeyrsla vélbúnaðar og prófanir síðustu daga sýna fram á gífurlegt gildi Optim-ICE á fiskhráefnið sem unnið er í fiskvinnslunni.

Með ískrapalausnum um borð í skipum og í landi næst hámörkun á aflaverðmætum með því að halda gæðum hráefnisins allt frá því hann er veiddur og þar til hann er fullunninn.

 

 

 

Back

More news

 • Ozone deodorization for restaurants

  Ozone deodorization for restaurants

 • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

 • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

 • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

 • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

 • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

 • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

 • KAPP buys RAF ehf

  KAPP buys RAF ehf