KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík
(English below)
KAPP var að gera samstarfssamning um framleiðslu, sölu og uppsetningu á RAF-S900 saltsprautukerfi fyrir saltfiskvinnslu til Vísis hf í Grindavík ásamt nálaþvottavél, niðurleggjara o.fl.
Sprautvélin RAF-S900 hefur verið sérstaklega hönnuð með það að markmiði að hámarka afrakstur og gæði vörunnar.
Þessum markmiðum er náð með nýjustu tækni sem gerir notandanum kleift að stjórna innspýtingu og þrýstingi vélarinnar nákvæmlega og á skilvirkan hátt.
Við óskum Vísi hf til hamingju með kaupin.
English:
KAPP ehf was selling a salt injection system RAF-S900, Needle washing machine and Fish feeder machine to Visis hf in Grindavik.
The injection machine RAF-S900 has been specially designed to with the aim of maximizing yield and quality of the product.
These goals are achieved with the latest technology that enables the user to control the machine injection and pressure accurately and efficiently.
We wish Vísi hf the best of luck with the purchase.
Mynd frá undirskriftinni. Frá vinstri: Valþór Hermannsson, þróunarstjóri KAPP og Pétur Pálsson forstjóri Vísis hf. við undirskriftina.
Pictured from the signature. From left Valthor Hermannson, KAPP's development manager, and Petur Palsson, CEO of Visir hf.
RAF-S900 sprautuvélin. / Raf-S900 injection machine.
RAF nálaþvottavélin fer yfir hvert einasta gat og sprautar vatni í gegnum hverja nál til að hreinsa hana að innan sem utan.
The RAF needle washer goes over every hole and injects water through each needle to clean.
Allt vatn er síað áður en það er notað. / All water is filtered before use.
RAF-S900 saltsprautukerfið er tengt við öflugt kælikerfi.
The RAF-S900 salt injection system is connected to a powerful cooling system.