KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf hefur náð samningum við MótX ehf um að KAPP eignist allt húsnæðið í Turnahvarfi 8.

KAPP og MótX hófu byggingu nýrra höfuðstöðva beggja fyrirtækjanna að Turnahvarfi 8 fyrir réttu ári síðan og var áformað að þau væru saman í húsnæðinu.

Sökum verkefnastöðu náðust samningar um að KAPP myndi eitt nýta alla aðstöðuna. Nýju höfðustöðvarnar munu því nýtast enn betur og þjóna framtíðarþörfum KAPP á komandi árum.

Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var við undirskriftina, eru frá vinstri: Sverrir Bergmann Pálmason frá Fasteingamiðlun, Vignir Steinþórsson, MótX, Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, KAPP, Freyr Friðriksson, KAPP og Viggó Hilmarsson, MótX.

Back

More news

 • Ozone deodorization for restaurants

  Ozone deodorization for restaurants

 • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

 • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

 • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

 • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

 • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

 • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

 • KAPP buys RAF ehf

  KAPP buys RAF ehf