Uppsetning á krapakerfi í landvinnslu Arctic Prime Fisheries í Grænlandi
Starfsmenn KAPP ehf eru þessa dagana að setja upp OptimICE krapakerfi í landvinnslu Arctic Prime Fisheries í bænum Nanortalik á Grænlandi.
Uppsetningin tekur um tíu daga.
KAPP óskar starfsfólki og eigendum Arctic Prime Fisheries til hamingju með nýja OptimICE krapakerfið