50 ára starfsafmæli Halla

50 ára starfsafmæli Halla

Haraldur Guðjón Samúelsson, Halli, hóf störf hjá Agli Vélaverkstæði 01.06.1969, þá 19 ára gamall nemi í rennismíði. 

Hann hefur starfað samfleitt hjá Agli eða þeim félögum sem síðar keyptu Egil vélaverkstæði sem í dag er KAPP ehf.

Við, starfsmenn og eigendur KAPP ehf., óskum Halla innilega til hamingju með áfangann og mjög farsælan starfsferil.

Related posts

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met