Verslanir & Vöruhús

Við bjóðum upp á fjölbreyttar vörur, lausnir og þjónustur fyrir verslanir og vöruhús.

 • Viðhald, Viðgerðir & Þjónusta

  KAPP hefur upp á að bjóða reynslumikla iðnaðarmenn á öllum sviðum. Mikil reynsla og þekking á kæli & frystibúnaði, öðrum véla & tækjabúnaði og suðuvinnu.

  Skoða Nánar
 • Hönnun og Sérsmíði

  Hjá KAPP er starfrækt öflug hönnunar og teiknideild sem vinnur samhliða reynslumiklum stálsmiðum og suðumönnum. Saman gerum við hugmynd að veruleika.

  Skoða Nánar
 • Ráðgjöf

  Við bjóðum upp á sérfræðiráðgjöf til að hjálpa þér að finna bestu lausnina fyrir þig. Ráðgjafar KAPP eru með áratuga reynslu.

  Skoða Nánar
Liquid error (sections/pagefly-section line 8): Could not find asset snippets/pf-80d93a48.liquid

Uppsetning

Við höfum mikla þekkingu og reynslu af uppsetningu á ýmsum kæli & frystibúnaði fyrir verslanir og vöruhús. Áhersla er lögð á snögga þjónustu og einstaklega vönduð vinnubrögð. Hafðu samband við ráðgjafa KAPP hér fyrir neðan.

Hafa samband