Verktakaþjónusta

Hjá KAPP starfar fjöldinn allur af reyndum suðumönnum og stálsmiðum. Við getum tekið að okkur bæði stór og smá verkefni í verktakavinnu. Við höfum getið okkur gott orðspor fyrir framúrskarandi þjónustu og vönduð vinnubrögð.