Kæliverkstæði

KAPP er með öflugt alhliða kæliverkstæði með áherslu á sjávarútveg, matvælaiðnað, verslanir og flutningaþjónustu um allt land.

Viðhald & Viðgerðir

KAPP sinnir allri almennri kæliþjónustu fyrir verslanir, vöruhús og flutningaiðnaðinn svo eitthvað sé nefnt. Í meira en áratug höfum við lagt mikinn metnað í að veita framúrskarandi þjónustu og vönduð vinnubrögð í okkar störfum.

Uppsetning

Við höfum mikla þekkingu og reynslu af uppsetningu á ýmsum kæli & frystibúnaði. Áhersla er lögð á snögga þjónustu og einstaklega vönduð vinnubrögð. Hafðu samband við ráðgjafa KAPP neðst á síðunni fyrir frekari upplýsingar.

24/7 Vaktþjónusta

Fyrir verslanir, frystigeymslur og vöruvagna

 • Kæli & Frystigámar

  Við leigjum út og seljum vandaða kæli & frystigáma fyrir allan iðnað.

  Skoða Nánar
 • A/C Áfylling

  Við bjóðum upp á A/C áfyllingar fyrir bifreiðar í öllum stærðum og gerðum.

  Skoða Nánar
 • Vörur

  Við erum með mikið úrval af kælibúnaði fyrir allan iðnað.

  Skoða Nánar
 • Varahlutir

  Við erum með varahluti fyrir ýmsan kælibúnað frá birgjum eins og Danfoss & Georg Fischer.

  Skoða Nánar

Við erum stolltir þjónustuaðilar

KAPP hefur í meira en áratug séð um kæliþjónustu fyrir verslanir, vöruhús, flutningageirann og sjávarútveginn. Hjá okkur færðu framúrskarandi þjónustu og vönduð vinnubrögð.

Þjónustunúmer