Skipaþjónusta

KAPP sérhæfir sig í skipaþjónustu og leggur áherslu á skjóta og vandaða vinnu. Meðal viðskiptavina okkar eru leiðandi sjávarútvegsfyrirtæki á heimsvísu. Ryðfrí stálsmíði er eitt af okkar sérfögum og einnig höfum við mikla þekkingu og reynslu í kæliviðgerðum, uppsetningu vélakerfa, hönnun búnaðar og allri suðuvinnu svo eitthvað sé nefnt. 

Þjónusta

Hjá KAPP færðu alltaf fyrsta flokks þjónustu. Við reynum alltaf að koma til móts við þig á einhvern hátt því það mikilvægasta fyrir okkur er að þú gangi sáttur frá borði. Einnig bjóðum við upp á þjónustu allan sólarhringinn.

Tengiliður