Renniverkstæði

Við finnum alltaf bestu lausnina fyrir þig

KAPP rekur eitt öflugasta renniverkstæði landsins. Við erum með mikið úrval af vélum og tækjabúnaði sem gerir okkur kleift að finna réttu lausnina á þínum vanda. Við metum verkefnið þitt og veljum alltaf besta kostinn fyrir þig og afhendum hágæða vöru og frábæra þjónustu á skjótum tíma.

Hvað höfum við uppá að bjóða?

  • Rennismíði

  • Fræsun

  • 3D Prentun

  • Suða & samsetning

Svona virkar þetta

Efnin sem við smíðum úr

  • Ryðfrítt stál

  • Plast

  • Ál

Vélarnar okkar

Tengiliður