100% vistvænt CO2 kælikerfi frá SCM Frigo sett upp hjá Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelli

100% vistvænt CO2 kælikerfi frá SCM Frigo sett upp hjá Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelli

KAPP óskar Sláturfélagi Suðurlands til hamingju með nýja vistvæna CO2 kælikerfið frá SCM Frigo sem sett var upp hjá Kjötiðnaðarstöð SS á Hvolsvelli. Stöðin á Hvolsvelli er sú stærsta og fullkomnasta á Íslandi og þar eru m.a. framleiddar hinar heimsfrægu SS pylsur og 1944 réttirnir.

CO2 kælikerfið frá SCM Frigo eru 100% vistvænt. Það er hannað þannig að kolefnissporið sé í algjöru lágmarki, uppsetning á því sé einföld og viðhald verði lítið. Rekstrarkostnaður kælikerfisins er einstaklega hagkvæmur.

Einnig var settur upp frystiklefi frá  Incold. Hann er framleiddur samkvæmt ströngustu stöðlum um gæði, endingu og rekstrarkostnað. 

KAPP ehf er með öflugt kæliverkstæði sem sér um uppsetningu og þjónustu kælikerfa fyrir hins ýmsu fyrirtæki eins og t.d. matvælaverslanir, matvælaframleiðslufyrirtæki, innflutningsaðila auk sjávarútvegsfyrirtækja.

KAPP er umboðsaðili fyrir SCM Frigo kælikerfin og Incold frysti- og kæliklefana. 

 

 

Back

More news

  • Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe.

    Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe!

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch