Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

Við hjá KAPP ehf erum stolt af því að tilkynna að við höfum nýlega afhent Vísi hf. í Grindavík nýja saltsprautuvél, niðurleggjara og nálaþvottavél, allt saman hannað og smíðað af okkur.

Nýjasta tækni í fiskiðnaði

Vélin sem um ræðir er sprautuvélakerfið RAF-S900 sem er sérstaklega hönnuð til að hámarka nýtingu og gæði fiskafurða. Með nýjustu tækni gerir vélin notendum kleift að stjórna henni á afar nákvæman og skilvirkan hátt. Þetta tryggir að afurðin fái bestu mögulegu meðhöndlun, sem skilar sér í betri gæðum og hagkvæmari nýtingu fyrir framleiðandann.

Gæði og áreiðanleiki

Við hjá KAPP þökkum Vísi hf. fyrir að velja RAF-S900 sprautuvélina fyrir sína fiskvinnslu. Við hlökkum til að sjá hvernig nýja vélin mun styðja við áframhaldandi vöxt og velgengni Vísis hf. í framtíðinni.

Endilega hafðu samband ef þú vilt vita meira um sprautuvélina RAF-S900 og hvernig hún getur gagnast þínum rekstri.

Nánar um RAF-S900 sprautuvélakerfið

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf