Þjónusta KAPP nær víða
KAPP þjónusta nær víða eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Nú á dögunum voru starfsmann okkar kallaðir út til að sinna A/C áfyllingu ásamt fleiru fyrir jarðvegsverktaka þar sem verið er að tvöfalda Vesturlandsveginn.
Farið var á staðinn á þjónustubifreið KAPP sem er stútfull af tækum og tólum til að sinna þjónustu utan verkstæðis okkar.
Alltaf gaman að geta aðstoðað þegar kallið kemur.