Vel heppnað kvöld hjá starfsmannafélagi KAPP

Vel heppnað kvöld hjá starfsmannafélagi KAPP

Nú fyrir stuttu hélt starfsmannafélag KAPP gleðikvöld þar sem boðið var upp á þétta og virkilega vel heppnaða dagskrá.

Mjög góð þátttaka var, nánast allir sem áttu tök á því að mæta mættu. Byrjað var á því að hittast í Hvalasafninu á Granda þar sem boðið var upp á drykki og leiðsögn um safnið. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er Hvalasafnið áhrifamikið og talsverð upplifun.

Því næst var tölt yfir götuna í Fly over Iceland. Fæstir höfðu komið þangað áður en óhætt að setja að allir hafi orðið fyrir óvæntri upplifun í hæsta gæðaflokki. Öll umgjörð og framkvæmd er í Hollywood gæðum og fóru sumir beint á eftir og keyptu miða á sýninguna daginn eftir.

Kvöldin lauk svo með því að hópurinn labbaði yfir á Grandi Mathöll þar sem KAPP átti bókaðan hliðarsalninn. Allir fengu spilapenginga sem þeir nýttur í að kaupa mat og drykki að eigin vali. Einn pantaði sér sviðakjamma með frönskum og káli.

Virkilega flott kvöld hjá starfsmannafélaginu og verður spennandi að sjá hvað verður boðið uppá næst.

Back

More news

  • Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe.

    Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe!

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch