Varma­dælu­stöð vígð í Eyj­um

Varma­dælu­stöð vígð í Eyj­um

Varma­dælu­stöð HS Veitna á Hlíðar­vegi 4 í Vest­manna­eyj­um var vígð form­lega í dag.

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar-, og ný­sköp­un­ar­ráðherra, og Ívar Atla­son, svæðis­stjóri vatns­sviðs HS Veitna í Eyj­um, opnuðu stöðina með form­leg­um hætti, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Varma­dælu­stöðin er 10,4 MW og er gert ráð fyr­ir að hún anni um 80% af orkuþörf hita­veit­unn­ar.

KAPP ehf í samvinnu við  Kælifélagið ehf sáu um uppsetningu á ammoníaks- og vélbúnaði fyrir varmadælustöðina sem er í eigu HS Veitna í Vestmannaeyjum

KAPP ehf og Kælifélagið ehf óska forsvarsmönnum og starfsmönnum HS Veitna til hamingju með vélbúnaðinn og varmadælustöðina.

Sjá nánari umfjöllun á mbl.is hér

Related posts

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met