Varma­dælu­stöð vígð í Eyj­um

Varma­dælu­stöð vígð í Eyj­um

Varma­dælu­stöð HS Veitna á Hlíðar­vegi 4 í Vest­manna­eyj­um var vígð form­lega í dag.

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar-, og ný­sköp­un­ar­ráðherra, og Ívar Atla­son, svæðis­stjóri vatns­sviðs HS Veitna í Eyj­um, opnuðu stöðina með form­leg­um hætti, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Varma­dælu­stöðin er 10,4 MW og er gert ráð fyr­ir að hún anni um 80% af orkuþörf hita­veit­unn­ar.

KAPP ehf í samvinnu við  Kælifélagið ehf sáu um uppsetningu á ammoníaks- og vélbúnaði fyrir varmadælustöðina sem er í eigu HS Veitna í Vestmannaeyjum

KAPP ehf og Kælifélagið ehf óska forsvarsmönnum og starfsmönnum HS Veitna til hamingju með vélbúnaðinn og varmadælustöðina.

Sjá nánari umfjöllun á mbl.is hér

Back

More news

 • Ozone deodorization for restaurants

  Ozone deodorization for restaurants

 • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

 • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

 • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

 • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

 • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

 • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

 • KAPP buys RAF ehf

  KAPP buys RAF ehf