Varað við svikapóstum frá KAPP

Varað við svikapóstum frá KAPP

Nokkuð hefur borið á tölvupóstum sem látið er líta út fyrir að sendir séu af KAPP. Með svikapóstunum fylgir viðhengi sem mikilvægt er að ekki sé opnað.

Sem fyrr er mikilvægt að vera á varðbergi því algengt er að svikapóstar séu sendir með það að markmiði að veiða kortaupplýsingar eða freista með öðrum hætti að svíkja fé frá grandlausum viðtakendum. Farðu varlega þegar þú smellir á hlekki eða opnar viðhengi sem þú færð send í tölvupósti.

Hafðu í huga að ólíklegt er að fyrirtæki óski eftir greiðsluupplýsingum með tölvupósti og hafðu ætíð varann á, meðal annars með því að kanna gaumgæfilega tölvupóstfang sendanda.

Jafnframt er bent á að tilkynna slík svik til lögreglunnar.

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf