Uppsetning á nýjum kæliblásurum hjá SS á Selfossi

Uppsetning á nýjum kæliblásurum hjá SS á Selfossi

Núna í ágúst, rétt fyrir sláturtíð vinna starfsmenn KAPP hörðum höndum við að setja upp nýja kæliblásara í nokkrum kæliklefum sláturhúss Sláturfélags Suðurlands á Selfossi.

Vinnan við lagnir frá vélakerfum byrjaði reyndar í júlí en uppsetning blásara, keyrsla kælibúnaðar o.s.frv. núna í ágúst.

 

Related posts

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met