Uppsetning á kælikerfi í Nanortalik á Grænlandi

Uppsetning á kælikerfi í Nanortalik á Grænlandi

Starfsmenn KAPP eru þessa dagana í Nanortalik á Grænlandi að bæta við nýjum búnaði í viðbót við OptimICE ískrapakerfi sem var sett upp í fyrra fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries.

Vinna við viðbótina tekur um hálfan mánuð og hefur gengið vel þrátt fyrir vonsku veður, -15°C og sterkan vind, megnið að af tímanum.

Verkefnið er ansi fjölþætt en hlut af því var að setja upp flöguískerfi sem á að þjónusta smábáta að sumarlagi. Auk þess er öflugt OptimICE krapakerfi í verksmiðjunni sem er notað til að kæla fisk við vinnsluna. Fiskurinn sem áður var frosinn, hefur verið afþýddur og svo haldið köldum við vinnsluna, til að halda fullum gæðum, bæði í vinnslu og svo flutningi í framhaldi af henni.

Með ískrapalausnum frá OptimICE um borð í skipum og í landi næst hámörkun á aflaverðmætum. Með því að halda kælingu á hráefninu við 0°C allan vinnslutímann verða gæðin í hámarki allt frá því fiskurinn er veiddur og þar til hann er fullunninn.

Meðfylgnadi myndir voru teknar af starfsmönnum KAPP og útmyndirnar tók Jónas Hallur Finnbogason sem við þökkum kærlega fyrir að leyfa okkur að nota þær.

 

Back

More news

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.