OPIÐ - en takmörkuð starfsemi vegna árshátíðar
KAPP heldur árshátíð í Riga 21. -24. okt.
Opið verður í KAPP bæði á föstudag og mánudag en starfsemin verður takmörkuð.
Kælivöktun verður með hefðbundnu sniði.
Við verðum komin í fulla starfsemi þriðjudgainn 25. okt.