Stöðug endurmenntun í umhverfismálum hjá KAPP

Stöðug endurmenntun í umhverfismálum hjá KAPP

KAPP hefur í gegnum tíðina lagt mikla áherslu á að starfsmenn séu vel menntaðir og fái stöðuga endurmenntun.

Hornsteinn KAPP eru vönduð vinnubrögð og jákvætt viðhorf enda er slagorðið okkar „Þú finnur traust í okkar lausn“

Nú á dögunum kom fulltrúi frá Tækniskólanum og kynnti starfsmönnum það nýjasta sem er að gerast í umhverfismálum kælimiðla.

Miklar framfarir eru í umhverfismálum og kælimiðlar eru þar engin undantekning. Mikilvægt er að skipta út eða minnka notkun á ósækilegum kælimiðlum eins og F-gösum (freon) eins og hægt er.

Námskeiðið stóð yfir í tvo daga og var aðaláherslan á meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsaloftegunda, hvernig á að umgangast lekaeftirlit með loftþéttum kerfum, uppsetning, úrelding, viðgerðir, viðhald o.þ.h.

Einnig var farið yfir nýjustu þróun í kælimiðlum og hvaða nýjir möguleikar eru í að skipta út kælimiðlum sem eru slæmir fyrir umhverfið og setja inn nýja umhverfisvæna eða vænni í staðinn.

Þess má geta að allir starfsmenn kælideildar KAPP eru vottaðir í meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsategunda.

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf