Skóflustunga að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Skóflustunga að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Það var stór dagur í sögu KAPP þegar tekin var skóflustunga að nýjum höfðustöðvum að Turnahvarfi 8 í Kópavogi.

Húsnæðið er sérsniðið að þörfum KAPP og mun verða mikil lyftistöng í framleiðslu og þjónustu við viðskiptavini. Húsið er 2.800 fm á tveimur hæðum með kjallara að hluta til. Lóðin er um 4000 fm á besta útsýnisstað höfðuborgarsvæðisins. Stutt er í stofnæðar sem mun auðvelda aðgegni í allar áttir, sérstaklega fyrir stóru flutningavagnana. Áætluð verklok eru 2021.

Fjöldi fólks var við skóflustunguna sem var í blíðskaparveðri föstudaginn 9. ágúst.

Allir starfsmenn KAPP, sem höfðu á því tök, tóku skóflustunguna samtímis ásamt Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni samtaka Iðnaðarinns.

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur í Seljakirkju blessaði síðna lóðina áður en gestir gæddu sér á ljúffengum veitingum frá Grillvagninum. Um fimmtíu manns voru viðstaddir þessa stóru stund í sögu KAPP.
 
Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf