Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Við verðum með stóran bás á besta stað á Sjávarútvegssýningunni í Fífunni.

Vertu velkomin(n) á básinn okkar, B10, beint við aðalinnganginn.

Það er alltaf mikið fjör á básnum okkar og góðar veitingar.

Þar munum við kynna þjónustu og nýjungar frá okkur og okkar fjölmörgu samstarfsaðilum sem verða á básnum okkar.

 • Pisces með nýjan hausara á afskaplega hagstæðu verði
 • Carrier með umhverfisvæna kælivél fyrir flutningabíla
 • Petur Larsen með Baader fjarþjónustu o.fl.
 • Fisheye með lifandi gögn um vélarnar þínar
 • Recom með ísflöguvél fyrir pökkun og landvinnslu
 • Titan Coantainers með frysti- og kæligáma
 • Nowicki með þvottavélar fyrir kör, kassa og bretti
 • Umhverfisvænar lausnir fyrir sjávarútveginn

Auk þessa kynnum við öfluga þjónustu KAPP fyrir sjávarútveginn hvort sem það er á sjó eða landi. 

Sjáumst í Fífunni 8.-10. júní.

Back

More news

 • Ozone deodorization for restaurants

  Ozone deodorization for restaurants

 • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

 • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

 • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

 • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

 • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

 • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

 • KAPP buys RAF ehf

  KAPP buys RAF ehf