Sérsniðin færibönd fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í Þórshöfn

Sérsniðin færibönd fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í Þórshöfn

Núna í ágúst lauk KAPP ehf við að setja upp ný færibönd fyrir Ísfelag Vestmannaeyja í Þórshöfn.

Verkefnið fólst í því að smíða og hanna sérsniðin færibönd í innmötunarkerfi fyrir síldarvelar, pökkunarvélar og úrsláttarvélar inn á pökkunavélar.

Einnig voru smíðuð færibönd sem raða pokum í pönnur o.fl.

Verkefnið og smíðin tókst með ágætum eins og meðfylgjandi myndir sýna.

 

 

 

 

 

Back

More news

 • Ozone deodorization for restaurants

  Ozone deodorization for restaurants

 • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

 • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

 • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

 • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

 • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

 • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

 • KAPP buys RAF ehf

  KAPP buys RAF ehf