Schmitz Cargobull í heimsókn hjá KAPP

Schmitz Cargobull í heimsókn hjá KAPP

Nýverið komu Tim Warmeling framkvæmdastjóri Schmitz Cargobull og Brian Latter sölustjóri í heimsókn til KAPP.

KAPP hefur verið í nánu samstarfi við Schmitz Cargubull með flutningalausnir en þeir eru eitt öflugasta fyrirtæki í heimi í trailervögnum og allt í kringum þá.

KAPP hefur verið með í sölu og eða leigu nýja jafnt sem notaða vagna sem eru sérhannaðir fyrir íslenskar aðstæður.

Tim og Brian heimsóttu m.a. lóðina þar sem nýjar höfðustöðvar KAPP munu rísa að Turnahvarfi í Kópavogi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Á myndinni eru Friðrik Ingi Óskarsson, tæknistjóri KAPP, Brian Latter, Tim Warmeling og Freyr Friðriksson, eigandi KAPP með glæsilegt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið í baksýn.

 

Back

More news

 • Ozone deodorization for restaurants

  Ozone deodorization for restaurants

 • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

 • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

 • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

 • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

 • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

 • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

 • KAPP buys RAF ehf

  KAPP buys RAF ehf