Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

Á laugardaginn aðstoðuðum við Krónuna á Fitjum í Reykjanesbæ við að hita upp verslunina en eins og þjóð veit þá hefur verið hitavatnslaust á svæðinu síðan eldgosið rauf hitavatnslögnina fyrir nokkrum dögum.

KAPP_Krónan_Fitjum_rafstöð_hitablásarar

Við keyptum öfluga diesel rafstöð sem á að duga til að hita upp verslunina. Rafstöðin er staðsett utandyra og unnið var fram á nótt við að leggja raflagnir inn í húsið og tengja við nokkra öfluga hitablásara.

Nú ætti því að vera kominn ásættanlegur hiti í verslunina og mun rafstöðin vera í notkun þangað til varanleg lausn er komin á hitaveitumál á Reykjanesi.

KAPP_Krónan_Fitjum_Rafstöð_Hitablásarar

Þjónusta alla leið

KAPP leggur mikið upp úr þjónustu við viðskiptavini sína og er alltaf á tánum þegar kallið kemur. Okkar slagorð er - þjónusta alla leið - sem þýðir þjónustu allt frá þarfagreiningu og ráðgjöf yfir í vörur, uppsetningu, viðhald og að vera til staðar þegar á reynir.

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf