Orkustöð frá KAPP fyrir útsendingu frá gosinu

Orkustöð frá KAPP fyrir útsendingu frá gosinu

Nýlega lukum við skemmtilegu verkefni fyrir StudioM þegar við fylltum gám af græjum þannig að næg orka væri fyrir myndavélar sem vakta gosið.

 

 Áður hafði verið notast við sólarsellur og vindmyllur. Hvorugt gekk án vandræða við misjafnar aðstæður sem eru við gosið. Mikil þoka og ský takmarka sólarselluna og erfiðlega gekk að nýta vindmylluna vegna mikilla breytinga á hegðun gossins.  

Gámurinn er með öllu því sem þarf til að hafa næga og stöðuga orku auk þess er hægt að færa hann með skömmum fyrirvara ef hraunið nálgast.

Það voru ýmis tæknileg vandamál sem þurfti að leysa þegar Freyr Hákonarson hjá StudioM - Árvakri kom til okkar. Með frábærri samvinnu voru vandamálin leyst og gámurinn var klár tveimur dögum eftir að verkefnið fór af stað.

Siggi Danski flutti svo gáminn á sinn stað af miklu öryggi þannig að nú er næg og stöðua orka fyrir upptökur af gosinu í framtíðinni.

Á meðfylgjndi myndum má sjá vinnu við gáminn í nýju húsnæði KAPP að Turnahvarfi 8 í Kópavogi ásamt myndum af flutningnum á gosstað.

 

Back

More news

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.