OptimICE® er stór hluti af alheims markaðsherferð Bitzer

OptimICE® er stór hluti af alheims markaðsherferð Bitzer

 

Bitzer var rétt í þessu að hefja markaðsherferð á heimsvísu þar sem OptimICE® krapavélin er í aðalhlutverki.

Fjallað er um eiginleika OptimICE® og hversu mikilvæg vélin er í að koma ferskum fiski í topp gæðum á borð neytanda í fjölmörgum löndum.

Bitzer er stærsti kælivélaframleiðandi í Evrópu með höfuðstöðvar í Þýskalandi.

KAPP ehf, hefur notað vélbúnað frá þessum framleiðanda í OptimICE® framleiðsluna, þar sem áhersla hefur verið lögð á skynsamlega og ábyrga orkunotkun sem stuðlar að betri nýtingu á verðmætum.

Samstarf KAPP, framleiðanda OptimICE®, við Bitzer og Vörukaup, umboðsaðila þeirra á Íslandi hefur verið einstaklega gott í gengum tíðina. 

Herferðin er á þremur tungumálum, þýsku, ensku og kínversku. Hún verður á öllum helstu samfélagsmiðlum, í Compatc, fréttabréfi Bitzer, á heimasíðu Bitzer og fleiri stöðum sem yrði of langt mál að telja upp hér.

Sjá linka á fréttina hér:

KAPP_Optimice_Bitzer_Componant

OptimICE® krapavélar

OptimICE® krapaís er fljótandi vökvi, framleiddur úr sjó um borð í skipinu, og er sprautað yfir nýveiddann fiskinn.

Vökvinn umlykur fiskinn og hraðkælir hann niður í um -0.5°C og heldur honum þannig án þess að hann frosni.

Hitastigið á fiskinum helst í kringum -0.5°C allan veiðitúrinn, í uppskipun og í flutningum um allt land og heldur fiskinum ferskum í hámarksgæðum allt til endanlegs viðskiptavinar.

 

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf