Samherji valdi hágæða hraðkælingu frá OptimICE fyrir Oddeyrina EA

Samherji valdi hágæða hraðkælingu frá OptimICE fyrir Oddeyrina EA

OptimICE krapakerfi í Oddeyrina EA

Samherji hefur undirritað samning við Slippinn á Akureyri um smíði og uppsetningu á vinnslubúnaði í Oddeyrina EA. Búnaðurinn er blanda af hefðbundnu og nýju.

Hluti af metnarðarfullum breytingum er að komið verður fyrir Optimice krapavél frá KAPP ehf. sem bæði verður notuð til að kæla afla í vinnslu og í lest. Með þessu er lögð áhersla á blæðingu og kælingu á þeim afla sem slátrað er um borð

Með því að nota Optimice hraðkælingu þá er fljótandi krapinn framleiddur um borð, unninn beint úr sjónum, og honum síðan dælt yfir fiskinn úr slöngu, einfaldara og öruggara verður það ekki. 

Kælingin er margfalt fljótari, sem er lykilatriði í gæðum. Skv. rannsóknum* þá kælist aflinn með Optimice niður fyrir -0°C á innan við 1 klst., og helst þannig allan veiðitúrinn án þess að frysta aflann, en með flöguís tekur það allt að 12-14 klst. *Kælihraðinn ræðst af kuldastigi sjávar og stærð aflans.

Oddeyrin EA, 45 m uppsjávarskip í eigu Samherja, verður búin BP-130 krapavélar ásamt T-3000 tonna forðatanki.

Hér er má sjá frétt á heimasíðu Samherja um verkefnið.

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf