Nýr verkstjóri hjá KAPP

Nýr verkstjóri hjá KAPP

Birkir Fannar Steingrímsson hefur verið ráðinn verkstjóri hjá KAPP.

Hann tekur við af Árna Heiðari Gylfasyni sem lauk störfum um mánaðarmótin eftir farsælan feril innan KAPP. Við þökkum Árna fyrir samveruna og vel unnin störf í gegnum árin og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.

Birkir Fannar, sem er menntaður vélvirki, er öllum hlutum kunnugur hjá KAPP. Hann hóf störf árið 2013 og hefur tekið þátt í þeim mikla uppgangi sem hefur verið hér síðustu árin.  

Birkir hefur unnið í öllum deildum fyrirtækisins og er því með viðamikla þekkingu á öllum verkum sem koma til okkar. Hann er með þjónustulund á háu stigi og alltaf léttur í lund.

Ekki hika við að hafa samband við hann í síma 894 2705 ef þú ert með spurningar eða verkefni sem þú vilt að við sinnum.

 

Back

More news

  • Leadership Transition at Kami Tech – Part of KAPP

    Leadership Transition at Kami Tech – Part of KAPP

  • Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe.

    Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe!

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor