Yfirbyggður kassi og vörulyfta á Benz Atego vörubíl fyrir Öskju

Yfirbyggður kassi og vörulyfta á Benz Atego vörubíl fyrir Öskju

KAPP var að leggja lokahönd á yfirbyggingu kassa ásamt því setja vörulyftu á nýjan sýningarbíl fyrir Öskju. Bíllinn er af gerðinni Benz Atego1530 vörubíll.

Vélaverkstæði KAPP hefur á undaförnum árum sérhæft sig í að setja kassa og vörulyftur á grindarbíla og aðlaga að íslenskum aðstæðum þar sem kuldi og veðurfar ásamt misjöfnu vegakerfi geta tekið sinn toll.

Í samstarfi við Schmitz Cargobull býður KAPP upp á margar gerðir af Trailer vögnum og kössum sem henta við allar aðstæður.

Vörulyftan er frá Dhollandia sem býður upp á ótrúlegt úrval af vörulyftum fyrir hinar ýmsu aðstæður.

KAPP óskar Öskju til hamingju með nýja Atego vörubílinn sem áhugasamir geta skoðað nánar á sýningarsvæði þeirra að Krókhálsi 11-13 í Reykjavík.

Meðfylgjandi eru myndir af vinnu KAPP við yfirbyggingu kassans og ísetningu vörulyftunnar.

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf