Ný töskubelti í Leifsstöð

Ný töskubelti í Leifsstöð

Í gær var tekin í notkun ný gerð af töskubeltum á Keflavíkurflugvelli

Við óskum Isavia til hamingju með beltin sem eru í nýjum töskusal í austurálmu í Leifsstöð. Þetta er fyrsti hluti af innleiðingu nýrra töskubelta í komusal og munu næstu áfangar verða teknir í notkun á næstu mánuðum.

KAPP hefur komið að þessu viðamikla verkefni á undanförnum mánuðum þar sem færibönd teygja sig víða um húsið. Töskubeltin eru í grunnin færibönd og beltin í móttökusalnum eru eins og toppurinn á ísjakanum þar sem stærsti hlutinn af færiböndunum eru ekki sýnileg almennum ferðamönnum.

Frétt af þessu birtist á Stöð 2 í gærkvöldi, sjá hér

KAPP býður upp á allt tengt færiböndum; ráðgjöf, sérsmíði, uppsetningu, þjónustu og almennt viðhald og viðgerðir. Sjá nánar hér.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af starfsmönnum KAPP vinna við færiböndin í Leifsstöð.

KAPP_færibönd_Leifsstöð_töskubleti_Isavia_Keflavíkurflugvöllur

 

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf