Nemar frá Borgarholtsskóla í heimsókn.
Nú á dögunum komu nemar frá Borgarholtsskóla í heimsókn og fengu kynningu á starfsemi KAPP. Það var gaman að finna hve þau voru áhugasöm og forvitin um fjölbreytta mögleika sem KAPP hefur uppá að bjóða. Framtíðin er björt, það er nokkuð ljóst.
Myndatexti
Heimir Halldórsson og Freyr Friðriksson kynna starfsemi KAPP fyrir nemum frá Borgarholtsskóla