Mikil aukning í viðgerðum hjá KAPP

Mikil aukning í viðgerðum hjá KAPP

Með breyttu efnahagsumhverfi hefur viðgerðum fjölgað til muna ásamt smíði á íhlutum. Stærri fyrirtæki sem undanfarin ár hafa látið smíða íhluti fyrir sig erlendis eru að flytja verkefnin heim þar sem gæðaöryggi er stöðugra og afhendingartíminn er mun áreiðanlegri og styttri.

Bæði renniverkstæði og vélaverkstæði KAPP eru þessa dagan á fullu að smíða íhluti í alls konar tæki úr málmi eða plasti ásamt því að taka upp vélar og hedd, vinna við blokkir, sveifarása, gíra, öxla og pottsjóða ásamt málmfyllingu og slípun.

Á meðfylgjandi myndum sést bort af þeim verkefnum sem eru núna í gangi.

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

Back

More news

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf