Metaðsókn í árlega skötuveislu KAPP

Metaðsókn í árlega skötuveislu KAPP

Föstudaginn 13. desember síðastliðinn hélt KAPP ehf sína árlegu skötuveislu. Eins og undanfarin ár var það eðalkokkurinn Magnús Níelsson hjá Kræsingum ehf sem eldaði ofan í viðskiptavini og velunnara þar sem boðið var uppá kæsta skötu og saltfisk með alles. 

Veislan var haldin í húsnæði KAPP að Miðhrauni 2 í Garðabæ. Að venju mætti fjölmenni og í ár var metþáttaka þar sem 387 mættu og nutu góðra veitinga undir tónum stuðboltanna Friðriks Inga Óskarssonar og Helga Hermannssonar sem sáu um lifandi tónlist. Geir Ólafsson tók svo lagið við fagnaðarlæti gesta.

Starfsmenn og eigendur KAPP þakka frábæra þátttöku í skötuveisluna og óska viðskiptavinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Meðfylgjandi eru myndir frá veislunni:

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf