Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

Bílakæling frá Carrier í þrjá nýja bíla frá MATA ehf.

Starfsmenn KAPP settu upp nýjar Carrier kælivélar í þrjá nýja Bens Sprinter sendibíla frá MATA ehf en KAPP hefur þjónað flutningageiranum í langan tíma með kælikerfi fyrir allar stærðir og gerðir bifreiða.

Í um 50 ár hefur Carrier verið leiðandi á heimsvísu á sviði kælivéla fyrir allar gerðir af bílum og vögnum.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

Carrier kælikerfið er nett og tekur lítið pláss en á sama tíma er það mjög öflugt.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

í boði er kælikerfi fyrir allar gerðir af flutningabílum.

MATA ehf

Mata hf.er leiðandi fyrirtæki í sölu og dreifingu ávaxta og grænmetis til verslana, veitingastaða og mötuneyta á Íslandi.
Fyrirtækið byggir á áratuga reynslu af innflutningi og dreifingu á ávöxtum og grænmeti, bæði innlendu og innfluttu.

Mata hf. er dótturfyrirtæki Langasjávar ehf. en systurfélög Mata hf. eru: Matfugl ehf., sem er einn stærsti framleiðandi kjúklingaafurða á Íslandi.
Síld og Fiskur ehf. sem er einn þekktasti framleiðandi á kjötáleggi og grísakjöti undir merkjum Ali og Salathúsið ehf. sem framleiðir brauðsalöt og matarsalöt undir merkjum Stjörnusalats, Eðalsalats og Salathúsins.

 

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

Sjálfbær og hávaðalaus lausn

Með því að nota nýtt orkunýtingar- og geymslukerfi, breytir Vector eCool hreyfiorku sem myndast af öxli og með bremsum í rafmagn, sem síðan er geymt í rafhlöðupakka sem knýr kælibúnaðinn. Þessi tækni skapar algjörlega sjálfstætt kerfi sem framleiðir enga beina losun koltvísýrings eða agna.

Vector eCool er einnig PIEK-samhæft, sem þýðir að þegar það er notað með City útgáfum af Vector® HE 19 er rekstrarhljóð kerfisins undir 60 dB(A). Ásamt útblástursframmistöðu sinni veitir Vector eCool fullkomna lausn fyrir strangar reglur á vegum í þéttbýli.

KAPP Carrier bílakæling Co2

Carrier er leiðandi í þróun á umhverfisvænum lausnum fyrir kælikerfi í flutningabílum.

 

KAPP er umboðsaðili Carrier kælikerfa á Íslandi

KAPP er umboðsaðili Carrier kælikerfa fyrir bifreiðar og vagna á Íslandi. Carrier kælikerfin koma í mismunandi gerðum fyrir alla bíla sem hafa reynst einstaklega vel hér á landi. Í um 50 ár hefur Carrier verið leiðandi á heimsvísu á sviði kælikerfa fyrir bíla og vagna. Carrier leggur mikla áherslu á að kælikerfin séu orkusparandi og umhverfisvæn.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

Starfsmenn KAPP sinna allri þjónustu á Carrier kerfum, ráðgjöf, sala, uppsetning og viðhald.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

Kælingin er öflug og auðveld í notkun. Hægt er að fylgjast með og stjórna hitastiginu með appi.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

Hér sjást Bens Sprinter bílarnir sem MATA ehf var að kaupa fyrir framan höfðstöðvar KAPP ehf við Turnahvarf í Kópavogi.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

Carrier kælikferfið er nett bæði að innan og utan eins og sést vel á þessari mynd.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann

Viðhaldslítið kælikerfið frá Carrier passar á allar gerðir flutningabíla.

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf