Kristinn útskrifast úr Véltækniskólanum

Kristinn útskrifast úr Véltækniskólanum

Við óskum Kristni Jóni Arnarsyni til hamingju með útskriftina úr Véltækniskólanum en hann var rétt í þessu að útskrifast sem vélfræðingur.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Kristinn mikla reynslu af alls konar vélavinnu enda er hans helsta áhugamál snjósleðamennska, bílaviðgerðir og starfið í Hjálparsveit Skáta í Kópavogi.

Kristinn, sem á ættir sínar að rekja á Rif á Snæfellsnesi, mun útskrifast með Sveinspróf á næsta ári. Hann hefur verið í starfsnámi hjá KAPP ehf og er Freyr Friðriksson hans meistari. KAPP hefur á undanförnum árum verið með nema í starfsþjálfun bæði í vélvirkjun og rennismíði. Í dag eru fimm nemar hjá KAPP.

Framtíðin er björt hjá þessum kraftmikla stúdent sem hefur með náminu í Véltækniskólanum einnig verið í rafvirkjun í Tækniskólanum og ætti að útskrifast sem rafvirki á næsta ári.

 

 

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf