KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

Í síðustu viku skrifaði Atlas Premium Seafood undir samning við KAPP um framleiðslu og uppsetningu á OptimICE® BP-120 krapvél í fiskvinnslu fyrirtækisins í Riga, Lettlandi OptimICE® hefur verið selt um allan heim síðan árið 1999 og er þekkt fyrir gæði og áreiðanleika í kælingu á sjávarafurðum.

OptimICE® - Þar sem kælikeðjan rofnar aldrei

OptimICE® er ískrapakerfi sem kemur í stað fyrir hefðbundinn flöguís. Krapaísinn er framleiddur úr sjóvatni eða saltvatni bæði um borð og á landi. Krapaísinn umlykur fiskinn og kælir hann fljótt niður fyrir 0°C og heldur hitastiginu í kringum -0.5°C. Á meðan veiðiferðin stendur, við löndun, við flutning til framleiðslu og til neytanda helst fiskurinn við sama hitastig án þess að frjósa sem tryggir hámarksgæði. Þess vegna rofnar kælikeðjan aldrei með OptimICE® krapakerfinu.

Stöðugur ferskleiki

Hröð og skilvirk kæling aflans tryggir ferskleika og hámarksgæði afurðarinnar. OptimICE® ískrapakerfið tryggir að kælingin rofnar aldrei þegar fiskurinn er í flutningi á landi. Jafnvel þó að kæling í flutningavagni bili, hættir kælingin á fiskinum aldrei, þökk sé OptimICE® krapakerfisins.

Áhersla á gæði

OptimICE® BP-120 krapavélinni sem verður sett upp í vinnslustöð Atlas Premium Seafood í Riga er stór partur af því að viðhalda háum gæðastöðlum í fiskvinnslunni. Með því að innleiða þessa áreiðanlegu tækni er Atlas Premium Seafood að tryggja að vörur þeirra haldist ferskar og í háum gæðum í gegnum öll fremleiðslustig afurðarinnar.

Lærðu meira um OptimICE®

Í tvo áratugi hefur OptimICE® verið áreiðanlegur valkostur í kælingu sjávarafurða. Ef þú villt vita hvort OptimICE® búnaðurinn getur gagnast þinni starfsemi, endilega hafðu samband við okkur.

Nánar um Atlas Premium Seafood

Nánar um OptimICE®

Sjá allar vörur OptimICE®

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf