Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Þessa dagana er verið að vinna í jarðvegsframkvæmdum við nýjar höfðustöðvar KAPP að Turnahvarfi í Kópavogi.

Húsnæðið er sérhannað að þörfum KAPP þannig að enn betur verði hægt að sinna fjölmörgum óskum viðskiptavina. Nægt pláss verður fyrir framleiðslu, viðgerðir, þjónustu og innflutning ásamt því að húsnæðið verður vel tækjum búið.

Mót-X sér um allar byggingaframkvæmdir.

Áætluð verklok eru áætluð á vormánuðum 2021.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum verður glæsilegt útsýni yfir allt höfðborgarsvæðið enda stendur lóðin á hæsta punkti þess.

 

  

 

  

 

 

Back

More news

 • Ozone deodorization for restaurants

  Ozone deodorization for restaurants

 • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

 • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

 • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

 • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

 • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

 • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

 • KAPP buys RAF ehf

  KAPP buys RAF ehf