Huginn VE 55 tekur upp ammóníakspressu frá Sabroe

Huginn VE 55 tekur upp ammóníakspressu frá Sabroe

Starfsmenn KAPP hafa undanfarið verið að vinna í því að taka upp Sabroe ammóníakspressu í Huginn VE 55.

Ammóníak er mjög öflugur kælimiðill þar sem það á við, sérstaklega í uppsjávarskipum, frystiskipum og stærri landvinnslum.

Skipt var um allar legur, pakkningar, þéttingar o.fl. þannig að rekstraröryggið sé tryggt næstu árin.

Huginn VE 55 er frystiskip og fjölveiðiskip gert út af Huginn ehf í Vestmannaeyjum sem fiskar bæði í nót og flottroll. Skipið veiðir einungis uppsjávarfisk. Síld, loðnu, kolmunna og makríll er frystur um borð til manneldis.

Skipið var smíðað í Chile 2001, er 68 m langt og tekur 879 tonn. Nýlega var lestarrýmið stækkað um 600 rúmmetra og verður skipið þá betur útbúið til að sjókæla aflann og landa honum ferskum en ekki frystum.

KAPP ehf sérhæfir sig í þjónustu og viðgerðum á kælibúnaði fyrir sjávarútveginn og framleiðir m.a. Optimice krapavélarnar sem eru seldar um allan heim.

Á meðfylgjandi myndum má sjá starfsmenn KAPP athafna sig um borð.

 

Back

More news

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.