Heimsókn KAPP í rússnenska sendiráðið á Íslandi

Heimsókn KAPP í rússnenska sendiráðið á Íslandi

KAPP ehf hefur á undaförnum árum verið með talsverð viðskipti til Rússlands og í framhaldi af því bauð sendiherra Rússa á Íslandi KAPP í heimsókn til að ræða nánari samskipti.

Mikil ánægja hefur verið í Rússlandi með OptimICE krapakerfið sem KAPP ehf hannar, framleiðir, þjónustar og selur í gegnum söluskrifstofu KAPP í Rússlandi.

Meðal viðskiptavina í Rússlandi eru mörg af stærstu og öflugustu útgerðarfélögum Rússlands og núna í haust bætist við ný verksmiðja búin OptimICE krapakerfum.

Erindi boðs KAPP ehf með sendiherra var m.a. að ræða öflugt skákmót sem haldið verður á Íslandi á næsta ári í samstarfi við skáksambönd Rússlands og Íslands en KAPP ehf mun verða einn af aðal styrktaraðilum þessa móts.

OptimICE er fljótandi krapaís sem notaður er í að kæla fisk um leið og hann er veiddur. Með því verður kælingin mun hraðari og gæðin aukst umstalsvert ásamt því að kælikeðjan rofnar aldrei, frá veiðium, í uppskipun, í flutningum milli landshluta og allt til endanlegs notanda.

Á meðfylgjandi mynd sem tekin var í heimsókninni eru frá vinstri: Viggó Einar Hilmarsson skákfrömuður og eigandi MótX, Magnús Árni Skúlason eigandi Reykjavik Economics ehf og hluti af InDefence hópnum, Freyr Friðriksson eigandi KAPP ehf, Anton Vasiliev sendiherra Rússa á Íslandi, Óskar Sveinn Friðriksson framkvæmdastjóri KAPP ehf og Ari Alexander Ergis Magnússon kvikmyndagerðarmaður.

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf