Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

KAPP hefur hannað og þróðað nýja gerð af hnífabrýni fyrir hringhnífa, með áherslu á fiskvinnsluvélar og aðra matvælavinnslu.

Hönnunin var í samráði við reynda starfsmenn sem notað hafa hnífabrýni reglulega sl. 20 ár. Áhersla var á að brýnið yrði auðvelt í notkun og þrifum ásamt því að vera mjög endingargott og á lægra verði en sambærileg hnífabrýni.

Hagstætt verð og ánægðir viðskiptavinir

Brýnið er á mjög hagstæðu verði enda var öll hönnun hugsuð út frá einfaldleika og nýjar lausnir fundnar sem þó standast allar kröfur í gæðum og noktun eins og vitnisburður viðskiptavina staðfestir.

Byggt til að endast

Brýnið hentar m.a flökunarhnífum og hausarahnífum og er hugsað fyrir alla þá sem vilja brýna hnífa fljótt og örugglega en fá jafnframt flugbeitta hnífa. Hnífabrýnið er smíðað úr ryðfríu stáli, er einfalt í þrifum og auðvelt í notkun. 

Ryðfrítt stál 

Hnífabrýnið er smíðað úr ryðfríu stáli og er hannað og smíðað í KAPP með þarfir notanda í huga. 

Rafmagn

Afl: 0,36 kW

Spenna: 400 V AC 

Tíðni: 50 Hz

Möguleiki er að velja aðrar rafmagnsútfærslur.

Stærðir hnífa

Hægt er að nota Ø200 mm til Ø400 mm hnífa. Hægt er að kaupa sérstakan búnað þar sem stærðarbilið verður Ø80 til Ø400 mm.

Möguleiki er að velja aðrar gatastærð á blöðum ofl.

KAPP_hnífabrýni_ST-123_hringhnífar_Baader

Stærð hnífabrýnis

Breidd: 530 mm.

Hæð: 610 mm.

Lengd: 755 mm.

Þyngd: 51 kg.

Lágmarks undirflötur vélar: 530 mm x 755 mm.

KAPP_hnífabrýni_ST-123_hringhnífar_Baader

 

Þyngd 51 kg.

 

CE vottun og samþykkt til matvælavinnslu.

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf