Gleðilegt ár 2020

Gleðilegt ár 2020

KAPP óskar ykkur öllum gleðilegs- og uppskeruríks árs 2020 og þakkar kærlega fyrir liðið ár.

Árið hjá KAPP var einstaklega viðburðarríki og kraftmikið þökk sé fjölmörgum viðskiptavinum hjá hinum mörgu deildum KAPP.

Hápunktar ársins voru fjölmargir og fjölbreyttir:

Þetta er aðeins brot af þeim fjölmörgu verkefnum sem starfsmenn KAPP unnu að á árinu þar sem megin áherslan er lögð á framúrskarandi þjónustu og vönduð vinnubröggð.

Meðfylgjandi eru áramótamyndir frá öflugum sjávarútvegskjarna á Snæfellsnesi. Á litlu svæði eru þrjár hafnir, Rif, Ólafsvík og Grundarfjörður, sem eiga það allar sameiginlegt að iða af lífi allt árið um kring með kraftmiklum útgerðum og framúrskarandi starfsfólki.

Gleðilegt nýtt ár!

 

 

 

Back

More news

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf