Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada

Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada

Mjög vel heppnuð ferð hjá viðskiptasendinefnd Íslands til Kanada

Eins og kom fram hér í frétt fyrir nokkrum dögum var Freyr Fridriksson eigandi KAPP í viðskiptasendinefnd Íslands sem heimsótti Halifax og St. John, 6. og 9. september sl.
Viðtökur voru mjög góðar og áhugi mikill hjá Kanadamönnum. Mestur áhugi var á kælingu sjávarafurða og því var okkar maður í sviðsljósinu.
.
Meðal annars fór Freyr í sjónvarpsviðtal hjá CBC fréttaveitunni sem kom einnig út á vefmiðli þeirra.
.
Sjá link hér á sjónvarpssviðtalið hjá CBS:
.
Sjá link hér á vefmiðil CBC:
KAPP_Freyr_Fridriksson_TV_CBC_Canada

.

Ferðin var skipulögð með áherslu á að skapa tækifæri fyrir íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi á Kanadamarkaði.
Markmið heimsóknarinnar er að hitta fyrirtæki og stjórnvöld með það fyrir augum að mynda ný viðskiptatengsl, styrkja þau sem fyrir eru og kynna vörur og þjónustu íslenskra sjávartæknifyrirtækja
Back

More news

  • Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe.

    Viggo Brevik joins KAPP as Sales Director for Europe!

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch