Fisktækniskóli Íslands í heimsókn hjá KAPP

Fisktækniskóli Íslands í heimsókn hjá KAPP

Á dögunum komu nemendur Fisktækniskóla Íslands í kynningu hjá KAPP.

Hlutverk skólans er að mennta fólk í sjávarútvegi eftir grunnskóla ásamt endurmenntun starfsfólks í sjávarútvegi.

Björn Valur Gíslason, kennari, kom með hóp ungmenna úr skólanum. Þau fóru um fyrirtækið, ræddu við starfsmenn og sáu framleiðsluna. Sérstakan áhuga höfðu þau á framleiðslu OptimICE krapakerfisins sem flestar stærstu útgerðir Íslands og fleiri landa nota til að auka gæði sjávarafurða og auka hillutíma afurða hjá viðskiptavinum.

Að lokum fengu nemendurnir léttar veitingar og hlýddu á nánari kynningu á hinum fjölmörgu deildum KAPP frá Óskari Sveini Friðrikssyni framkvæmdastjóra.

Back

More news

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf