Nýtt vakumdælukerfi í uppsjávarskipið IIVID frá Grænlandi

Nýtt vakumdælukerfi í uppsjávarskipið IIVID frá Grænlandi

Starfsmenn KAPP hafa síðustu daga verið að stækka vakumdælukerfið í grænlenska uppsjávarskipinu IIVID sem er í eigu Artic Prime.

Nýbúið er að kaupa skipið frá Noregi og nú er unnið að því að yfirfara og gera það klárt fyrir kolmunaveiðar. Einnig getur skipið farið á makríl-, loðnu- og síldveiðar. IIVID sem áður hét Strand Senior er 1.969 tonna uppsjávarskip byggt árið 1999. 

Bætt var við tveimur nýjum Samson dælum til að auka afkastagetu vakumdælunnar þannig að löndunartíminn styttist til muna. 

KAPP er söluaðili á Samson dælum auk þess að smíða eða útvega íhluti fyrir kælikerfi og tækjabúnað í skip og báta.

Meðfylgjandi myndir er frá uppsetningu vakumkerfisins.

Back

More news

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

  • CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

    CO2 for all OptimICE Liquid ice machines

  • New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

    New OptimICE liquid ice machine for smaller boats

  • KAPP buys RAF ehf

    KAPP buys RAF ehf