Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Við verðum með stóran bás á besta stað á Sjávarútvegssýningunni í Fífunni.

Vertu velkomin(n) á básinn okkar, B10, beint við aðalinnganginn.

Það er alltaf mikið fjör á básnum okkar og góðar veitingar.

Þar munum við kynna þjónustu og nýjungar frá okkur og okkar fjölmörgu samstarfsaðilum sem verða á básnum okkar.

  • Pisces með nýjan hausara á afskaplega hagstæðu verði
  • Carrier með umhverfisvæna kælivél fyrir flutningabíla
  • Petur Larsen með Baader fjarþjónustu o.fl.
  • Fisheye með lifandi gögn um vélarnar þínar
  • Recom með ísflöguvél fyrir pökkun og landvinnslu
  • Titan Coantainers með frysti- og kæligáma
  • Nowicki með þvottavélar fyrir kör, kassa og bretti
  • Umhverfisvænar lausnir fyrir sjávarútveginn

Auk þessa kynnum við öfluga þjónustu KAPP fyrir sjávarútveginn hvort sem það er á sjó eða landi. 

Sjáumst í Fífunni 8.-10. júní.

Back

More news

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.