OptimICE hraðkæling sett í tvö skip

OptimICE hraðkæling sett í tvö skip

Undanfarna daga hefur verið unnið að því að setja OptimICE ísþykknibúnað í tvö skip, Ottó N. Þorláksson VE-5 og Gullver NS-12.

Ottó N. Þorláksson, sem er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja, er 50m langur skuttogari smíðaður í Garðabæ 1981. Hann er 878 brúttótonn og 264 nettótonn, gerður út frá Vestmannaeyjum. Ísþykknibúnaður sem settur var í Ottó er BP-130 krapavél og T-4000 forðatankur.

Gullver, sem er í eigu Síldarvinnslunnar hf, er 50m langur skuttogari smíðaður í Noregi 1983. Hann er 674 brúttótonn og 202 nettótonn, gerður út frá Seyðisfirði. Ísþykknibúnaður sem settur var í Gullver er BP-130 krapavél og T-3000 forðatankur.

Við óskum útgerðum og áhöfnum skipanna til hamingju með nýja hraðkælandi ísþykkninbúnaðinn.

 

OptimICE hraðkæling

OptimICE® er fljótandi krapaís sem framleiddur er úr sjó um borð í skipinu og leysir af hólmi hefðbundinn flöguís. 

Hraðkælingin umlykur fiskinn, kemur honum hratt niður fyrir 0°C og heldur honum í kringum -0,5 °C allan veiðitúrinn, í löndun, í flutningi þvert í kringum landið og allt til endanlegs viðskiptavinar.

Kælikeðjan rofnar því aldrei með OptimICE® hraðkælingu og fiskurinn helst ferskur í hámarksgæðum allan tímann.

 

 

 

Back

More news

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.