KAPP ehf fékk frábærar undirtektir á rússnesku sjávarútvegssýningunni

KAPP ehf fékk frábærar undirtektir á rússnesku sjávarútvegssýningunni

Rússneska sjávarútvegssýningin Global fishery forum (seafoodexporussia.com) var haldin 8.-10. sept. 2021 í St. Petersburg.

Á sýninguna var vel mætt og telja sýnendur að allt að 63.000 gestir hafi komið á sýninguna hvaðan að úr heiminum.

KAPP ehf var með bás á sýningunni og var mjög vel mætt á básinn til að kynna sér þær lausnir sem KAPP hefur uppá að bjóða frá veiðum til neytanda.

Pallborðsumræða KAPP um nauðsyn kælingar á hráefni

Freyr Friðriksson eigandi KAPP hélt fyrirlestur á sýningunni undir heitinu "From catch through production" þar sem að hann fór yfir þætti kæliaðferða er snúa að veiðum, meðhöndlun afla um borð, hráefniskælingar í vinnslum o.s.frv.

Vel var mætt á fyrirlesturinn og eru KAPP starfsmenn því alveg í skýjunum með þær mótttökur og undirtektir sem félagið fékk á sínum framleiðsluvörum. 

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá sýningunni.

Ásamt þeim fjölda fulltrúa sjávarútvegsfyrirtækja sem heimsóttu KAPP básinn mætti rússneski sjávarútvegsráðherrann Mr. Shestakov og landbúnaðarráðherrann Mr. Patrushev (mynd A). Einnig kom Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnarðarráðherra á básinn ásamt Árna Þór Sigurðssyni sendiherra Íslands í Rússlandi (mynd B).

 

Back

More news

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.