Arnarnesvegur samþykktur, stórbætt aðgengi að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Arnarnesvegur samþykktur, stórbætt aðgengi að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Enn betri samgöngur við nýjar höfuðstöðvar KAPP að Turnahvarfi í Kópavogi.

Náðst hefur samstaða með Vegagerðinni, Reykjavík og Kópavogi um útfærslu á mislægum gatnamótum Arnarnesvegar við Breiðholtsbrautina.

í frétt Vegagerðarinnar segir að unnið sé að endanlegri úfærslu og að verkið verði væntanlega boðið 2021.

Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir KAPP þar sem samgöngur við helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins verða stórbættar eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Nú verður aðgengi flutningabíla að KAPP eins góð og kostur er, bæði vegir til og frá KAPP og ekki síður að bílastæðum á lóðinni sem eru sérhönnuð að þjónustu við flutningabíla.

Á meðfylgjandi myndum sést hvernig nýji vegurinn verður.

Back

More news

  • KAPP's team at the signing included Heimir Halldórsson, Ólafur Karl Sigurðarson, and Garðar Svavarsson, and Þorri Magnússon from Loðnuvinnslan.

    KAPP and Loðnuvinnslan sign Letter of Intent for new pelagic processing plant!

  • 𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

    𝗞𝗔𝗣𝗣 𝗮𝘁 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗘𝘅𝗽𝗼 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹 / 𝗦𝗲𝗮𝗳𝗼𝗼𝗱 𝗣𝗿𝗼𝗰𝗲𝘀𝘀𝗶𝗻𝗴 𝗚𝗹𝗼𝗯𝗮𝗹

  • We invite you to visit KAPP at Seafood Processing Global 2025 in Barcelona, May 6–8, Booth #3BB401-F

    Meet KAPP at SPG25 in Barcelona

  • Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

    Olafur Karl Sigurdarson Appointed as Deputy CEO of KAPP

  • KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

    KAPP Partners with Atlas Premium Seafoods to Implement Trusted OptimICE® Technology

  • Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

    Congratulations to Vísir hf. on Their New Injection Machine System

  • Ny-Fiskur-CO2-OptimICE-Liquid-Ice-Machine

    Ný-Fiskur Embraces Sustainability with New CO2 Liquid Ice Machine from KAPP

  • Ozone deodorization for restaurants

    Ozone deodorization for restaurants

  • Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

    Great development of refrigeration and freezer equipment. A revolution in the treatment of raw materials.

  • KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

    KAPP and Eðalfiskur's Groundbreaking Partnership at Aqua Nor

  • Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

    Cooling pelagic fish using OptimICE slurry ice machine while landing the catch

  • Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.

    Interview with Freyr Fridriksson in Morgunbladid, many opportunities ahead.