Bilanagreining

KAPP ehf þjónustar íslenskan sjávarútveg, landbúnað og matvælaiðnað.

Við erum vanir að þjónusta kröfuharða viðskiptavini þar sem öllu máli skiptir að framleiðsla gangi án truflana.

Hjá KAPP starfar hópur reyndra kælimanna með mikla þjónustulund og er tilbúnir að mæta til þín með skömmum fyrirvara.